8
Glæsilegar nýjar íbúðir á eftirsóttum stað í Fossvogsdal SKÓGARVEGUR 16 SKOGARVEGUR.BUSETI.IS Um verkefnið: · Teikningar · Efnislýsing · Verðlisti · Umsóknarferli

SKÓGARVEGUR 16 · 2019-05-09 · Glæsilegar nýjar íbúðir á eftirsóttum stað í Fossvogsdal SKÓGARVEGUR 16 SKOGARVEGUR.BUSETI.IS Um verkefnið: · Teikningar · Efnislýsing

  • Upload
    others

  • View
    6

  • Download
    0

Embed Size (px)

Citation preview

Page 1: SKÓGARVEGUR 16 · 2019-05-09 · Glæsilegar nýjar íbúðir á eftirsóttum stað í Fossvogsdal SKÓGARVEGUR 16 SKOGARVEGUR.BUSETI.IS Um verkefnið: · Teikningar · Efnislýsing

Glæsilegar nýjar íbúðir á eftirsóttum stað í Fossvogsdal

SKÓGARVEGUR 16

SKOGARVEGUR.BUSETI.IS

Um verkefnið: · Teikningar · Efnislýsing· Verðlisti· Umsóknarferli

Page 2: SKÓGARVEGUR 16 · 2019-05-09 · Glæsilegar nýjar íbúðir á eftirsóttum stað í Fossvogsdal SKÓGARVEGUR 16 SKOGARVEGUR.BUSETI.IS Um verkefnið: · Teikningar · Efnislýsing

UMSÓKNAR- OG KAUPFERLI

Til að sækja um íbúð, eina eða fleiri, skráir þú þig inn á „minn búseti“ með rafrænum skilríkum eða lykilorði. Athugaðu að þú verður að hafa gilt netfang skráð í „Minn Búseti“ og vera skuld-laus félagi til að sækja um. Ef þú ert ekki félagsmaður þá getur þú skráð þig með því að smella á „gerast félagi“ og skráð þig á örfáum mínútum.

Þegar þú ert komin(n) inn á „minn Búseti“ getur þú skoðað þær íbúðir sem lausar eru og sótt um þær sem þér líst á, hægt er að sækja um margar íbúðir. Þær íbúðir sem þú velur safnast í „körfu“. Mikilvægt er að þú raðir völdum íbúðum í forgangsröð í „körfunni“. Við úrvinnslu umsókna er notast við þessa röðun og ef þú færð íbúð er eytt út úr umsóknarferlinu þeim íbúðum sem eru neðar í röðinni hjá þér.ATH. umsóknarfrestur rennur út kl. 12:00 þann 21. maí.

Úthlutunarlisti (listi yfir röð umsækjenda) verður birtur á vef Búseta www.buseti.is kl. 12:00 á úthlutunardegi, 22. maí. Ef þú ert annar tveggja efstu á listanum þarftu að mæta á úthlutunarfund, á skrifstofu félagsins kl. 16:00, til að staðfesta úthlutun þína. Ef þú mætir ekki missir þú af úthlutun íbúðar og næsti í röðinni fær hana. Hægt er að senda umboðsmann til að vera viðstaddur úthlutun. Ef þú hefur í hyggju að taka lán hjá Landsbankanum þarft þú að tilkynna það daginn eftir úthlutun á netfangið [email protected].

Ganga þarf frá bráðabirgðasamningi vegna kaupa á búsetu- rétti innan 10 virkra daga frá úthlutun. Um leið greiðir þú kr. 375.000.- inn á búseturéttinn og kostnað vegna kaupanna kr. 125.000.- Greiðsluáætlun á búseturéttinum er sett inn í samninginn. Hægt er að greiða búseturéttinn að fullu strax. Einnig má dreifa 80% af verðinu jafnt á byggingartímann með mánaðarlegum greiðslum og greiða svo 20% a.m.k. 14 dögum fyrir afhendingu. Hægt er að sækja um lán hjá Landsbankanum fyrir allt að 50% af virði búseturéttarins. Búseturéttur þarf að vera greiddur að fullu 14 dögum áður en flutt er inn í íbúð. Ekki er tekið við peningum en posavél er á skrifstofunni. Þú bókar tíma í síma 556 1000 til að ganga frá samningi. Ef hjón eða sambúðarfólk ætlar að vera skráð saman á samninginn þurfa báðir aðilar að vera félagsmenn, hægt er að ganga frá félagsaðild í gegnum heimasíðuna eða á skrifstofu félagsins, árgjaldið er kr. 5.500.-

Búsetugjaldið er alltaf greitt fyrirfram og þarf að vera greitt þremur dögum fyrir afhendingu lykla, það verður innheimt með kröfu í heimabanka. Lyklar eru afhentir í nýju íbúðinni. Skrifstofan sér um að láta þinglýsa búsetusamningunum. Athugið að búsetugjöldin taka mið af áætlun sem mun leiðréttast þegar raungjöld falla til og komið er endanlegt fasteigna- og bruna-bótamat á eignirnar.

SKREF 1 Innskráning á „Minn Búseti“

SKREF 2 Umsókn fyllt út

SKREF 3 Úthlutun

SKREF 4 Bráðabirgðasamningur og greiðsla búseturéttar

SKREF 5 Afhending íbúðar

Page 3: SKÓGARVEGUR 16 · 2019-05-09 · Glæsilegar nýjar íbúðir á eftirsóttum stað í Fossvogsdal SKÓGARVEGUR 16 SKOGARVEGUR.BUSETI.IS Um verkefnið: · Teikningar · Efnislýsing

ÍbúðirnarÍbúðirnar eru ýmist 2ja eða 3ja herbergja með sér- inngangi af lokuðum svalagangi. Íbúðunum fylgja rúmgóðar verandir eða svalir ýmist til austurs eða suðurs sem nýtast vel á þessum skjólsæla stað.

Ljóst eikar harðparket frá Quik-Step er á gólfum nema í anddyri, baðherbergi og geymslu, þar eru dökkar flísar. Innihurðir eru hvítar og vandaðar innréttingar í ljósum lit. Í eldhúsum eru spanhellu- borð, blástursofn frá AEG ásamt gufugleypir. Í baðherbergi er ljós innrétting með handlaug, borði, skápum og rými fyrir þvottavél. Sturta er með afmörkuðu sturtugleri. Vegghengt salerni og handklæðaofn. Veggir eru með ljósum flísum.

Fataskápar fylgja í aðalsvefnherbergi allra íbúða. Sérgeymsla er í íbúðunum, auk þessi er lítill geymsluskápur ca. 1-2 fm sem fylgir hverri íbúð í sameign. Í húsinu er hefðbundið ofnakerfi.

Íbúar eru þátttakendur í búsetufélagi (húsfélagi) og greiða húsfélagsgjald sem er hluti af búsetu- gjaldi. Reglur um dýrahald taka mið af 33. gr. laga um fjöleignarhús.

HúsiðVið Skógarveg í Fossvogsdal byggir Búseti á fallegum stað tuttugu íbúðir. Um er að ræða vandað hús sem hefur að geyma stílhreinar íbúðir, 11 tveggja herbergja og 9 þriggja herbergja. Húsið er á þremur hæðum með stigagangi og lyftu. Bílastæði er í bílageymslu og fylgir stæði hverri íbúð. Möguleiki er á uppsetningu á rafbílahleðslu í samstarfi við Búseta.

Útveggir eru að mestu steinsteyptir með dökk- grárri og ryðrauðri báruklæðningu. Ytra efnisval hússins er af gæðum sem og lóðarfrágangur. Við hönnun var horft til þess að byggja hús sem fellur vel að umhverfinu. Húsið stendur á mjög skjólgóðum og fallegum reit þar sem er mikil gróðursæld.

UmhverfiðFossvogsdalurinn er grænt og fallegt svæði og vænt til útivistar. Í þessu gróðursæla íbúðahverfi er að finna göngustíga sem liggja víða og hjól-reiðafólki er gert hátt undir höfði. Fossvogs- skóli, sem er með grænar áherslur, er ekki langt undan og leikskólinn Furuskógur ekki heldur þar sem er rekin umhverfisstefna. Mikið þjónustufram-boð er á svæðinu og er Kringlan skammt frá.

Um verkefnið

Íbúðirnar við Skógarveg eru staðsettar í miðri útvistarparadís á gróðursælum stað neðarlega í Fossvogsdalnum og því örstutt í fallegar gönguleiðir og tækifæri til útivistar. Hér býðst einstakt tækifæri til að búa í nýju og vönduðu húsnæði á þessu eftirsótta svæði

Page 4: SKÓGARVEGUR 16 · 2019-05-09 · Glæsilegar nýjar íbúðir á eftirsóttum stað í Fossvogsdal SKÓGARVEGUR 16 SKOGARVEGUR.BUSETI.IS Um verkefnið: · Teikningar · Efnislýsing

Rým

i2

herb

3 he

rb

sam

eign

8,6

herb

ergi

34,4

stof

a og

eld

hús

15,1

svef

nher

b.

4,3

baðh

.

4,5

andd

.

3,0

geym

sla

3,0

geym

sla

4,5

andd

.

4,3

baðh

.

31,0

stof

a og

eld

hús

11,9

svef

nher

b.11

,9 m

²sv

efnh

erb.

31,0

stof

a og

eld

hús4,5

andd

.

4,3

baðh

.

15,1

svef

nher

b.

4,3

baðh

.

6,2

geym

sla

4,5

andd

.

8,6

herb

ergi

34,4

stof

a og

eld

hús

13,0

svef

nher

b.

4,5

andd

.

3,0

geym

sla

3,0

geym

sla

29,9

stof

a og

eld

hús

34,4

stof

a og

eld

hús

4,5

andd

.

2,9

geym

sla

8,6

herb

ergi

48,7

hjól

a- o

g va

gnag

eym

sla

4,5

fata

herb

.

58,7

verö

nd21

,9 m

²ve

rönd

28,9

verö

nd40

,0 m

²ve

rönd

94,9

sval

agan

gur/s

tigah

ús

6,0

sval

ir

34,6

verö

nd

14,4

sval

ir

8,1

sval

ir

17,0

sorp

skýl

i

15,1

svef

nher

b.

N

40105010

601001

03

0102

0101

Grunnmynd 1. hæð

Page 5: SKÓGARVEGUR 16 · 2019-05-09 · Glæsilegar nýjar íbúðir á eftirsóttum stað í Fossvogsdal SKÓGARVEGUR 16 SKOGARVEGUR.BUSETI.IS Um verkefnið: · Teikningar · Efnislýsing

Rým

i2

herb

3 he

rb

sam

eign

8,6

herb

ergi

34,4

stof

a og

eld

hús

4,5

andd

.

3,0

geym

sla

3,0

geym

sla

4,5

andd

.11

,9 m

²sv

efnh

erb.

11,9

svef

nher

b.

31,0

stof

a og

eld

hús4,

5 m

²an

dd.

4,3

baðh

.

11,9

svef

nher

b.4,

5 m

²an

dd.

3,0

geym

sla

31,0

stof

a og

eld

hús

2,5

baðh

. 15,1

svef

nher

b.

4,3

baðh

.

3,0

geym

sla

4,5

andd

.

8,6

herb

ergi

34,4

stof

a og

eld

hús

13,0

svef

nher

b.

4,5

andd

.

3,0

geym

sla

3,0

geym

sla

29,9

stof

a og

eld

hús

4,3

baðh

.

4,3

baðh

.

15,1

svef

nher

b.

34,4

stof

a og

eld

hús

4,5

andd

.

8,6

herb

ergi

15,1

svef

nher

b.

31,0

stof

a og

eld

hús

4,3

baðh

.4,

3 m

²ba

ðh.

3,0

geym

sla

6,8

sval

ir7,

0 m

²sv

alir

7,0

sval

ir6,

8 m

²sv

alir

6,8

sval

ir

7,1

sval

ir

6,8

sval

ir87

,2 m

²sv

alag

angu

r/stig

ahús

0201

0202

0203

0204

0205

0206

0207

N

Grunnmynd 2. hæð

Page 6: SKÓGARVEGUR 16 · 2019-05-09 · Glæsilegar nýjar íbúðir á eftirsóttum stað í Fossvogsdal SKÓGARVEGUR 16 SKOGARVEGUR.BUSETI.IS Um verkefnið: · Teikningar · Efnislýsing

Rým

i2

herb

3 he

rb

sam

eign

8,6

herb

ergi

34,4

stof

a og

eld

hús

15,1

svef

nher

b.

4,3

baðh

.

4,5

andd

.

3,0

geym

sla

3,0

geym

sla

4,5

andd

.

4,3

baðh

.

31,0

stof

a og

eld

hús

11,9

svef

nher

b.11

,9 m

²sv

efnh

erb.

31,0

stof

a og

eld

hús4,5

andd

.

4,3

baðh

.

11,7

svef

nher

b.4,

5 m

²an

dd.

3,0

geym

sla

31,1

stof

a og

eld

hús

4,3

baðh

. 15,1

svef

nher

b.

4,3

baðh

.

3,0

geym

sla

4,5

andd

.

8,6

herb

ergi

34,4

stof

a og

eld

hús

13,0

svef

nher

b.

4,5

andd

.

3,0

geym

sla

3,0

geym

sla

29,9

stof

a og

eld

hús

4,3

baðh

.

4,3

baðh

.

15,1

svef

nher

b.

34,4

stof

a og

eld

hús

4,5

andd

.

8,6

herb

ergi

3,0

geym

sla

6,8

sval

ir

7,1

sval

ir

6,8

sval

ir6,

8 m

²sv

alir

7,0

sval

ir7,

0 m

²sv

alir

6,8

sval

ir

84,6

sval

agan

gur/s

tigah

ús

0301

0302

0303

0304

0305

0306

0307

N

Grunnmynd 3. hæð

Page 7: SKÓGARVEGUR 16 · 2019-05-09 · Glæsilegar nýjar íbúðir á eftirsóttum stað í Fossvogsdal SKÓGARVEGUR 16 SKOGARVEGUR.BUSETI.IS Um verkefnið: · Teikningar · Efnislýsing

Rým

ibí

lgey

msl

a

geym

slur

tækn

irým

i

826,

9 m

²bí

lage

ymsl

a

27,9

sam

eigi

nleg

gey

msl

a

20,1

tækn

irým

i

7,4

tækn

irým

i

21,6

sam

eigi

nleg

gey

msl

a

54

32

1

0111

2131

4151

6171

8191

026

78

9

0101

0102

0103

010

4 0

105

010

602

01 0

202

020

3 0

204

0205

0206

020

703

01 0

302

030

3 0

304

0305

0306

0307

N

Yfirlitsmynd kjallari

Page 8: SKÓGARVEGUR 16 · 2019-05-09 · Glæsilegar nýjar íbúðir á eftirsóttum stað í Fossvogsdal SKÓGARVEGUR 16 SKOGARVEGUR.BUSETI.IS Um verkefnið: · Teikningar · Efnislýsing

HÖNNUÐIRArkitektar: Gríma Arkitektar, Sigríður ÓlafsdóttirLagna-og burðaþolshönnun: Verkfræðistofa Þráins og BenediktsHljóðhönnun: TriviumEldvarnarhönnun: LotaRaflagnahönnun: VerkhönnunVerkeftirlit: EFLA verkfræðistofaLóðarhönnun: Storð

VERÐLISTI · SKÓGARVEGUR 16

101 7.500.000 167.896 3.750.000 2 66,7 8,1

102 9.150.000 192.436 4.575.000 3 84,3 14,4

103 9.950.000 209.872 4.975.000 3 94,3 40

104 8.050.000 174.746 4.025.000 2 66,4 28,9

105 7.950.000 171.961 3.975.000 2 64,4 21,9

106 9.450.000 196.581 4.725.000 3 84,3 58

201 7.700.000 171.665 3.850.000 2 66,7 6,8

202 9.100.000 195.082 4.550.000 3 84,3 7,1

203 9.100.000 195.082 4.550.000 3 84,3 6,8

204 7.800.000 171.514 3.900.000 2 66,7 6,8

205 7.800.000 170.998 3.900.000 2 66,4 7

206 7.800.000 169.865 3.900.000 2 64,4 7

207 9.250.000 197.155 4.625.000 3 84,3 6,8

301 8.000.000 174.499 4.000.000 2 66,7 6,8

302 9.400.000 199.010 4.700.000 3 84,3 7,1

303 9.300.000 199.386 4.650.000 3 84,3 6,8

304 8.100.000 175.781 4.050.000 2 66,7 6,8

305 8.100.000 175.415 4.050.000 2 66,4 7

306 8.100.000 174.286 4.050.000 2 64,4 7

307 9.600.000 202.100 4.800.000 3 84,3 6,8

Íbúðnr.

Búsetu-réttur

Mánaðarlegtbúsetugjald

Mögulegt lán

Her- bergi

Birtir m2

Verönd/svalir m2

BYGGINGARVERKTAKI:EEV verktakar

WWW.BUSETI.ISSKOGARVEGUR.BUSETI.IS

Verð, teikningar og fermetratölur eru birt með fyrirvara. Byggingarnefndarteikningar gilda.