32
BSc í tölvunarfræði & BSc í tölvunarfræði með viðskiptafræði sem aukagrein MyWork Innri vefur Icelandair Hönnunarskýrsla Auðunn Hrafn Alexandersson Ellen Sigurðardóttir Ísak Grétarsson Þórður Örn Helgason Maí 2019

MyWork · 2019. 6. 21. · MyWork I n n ri ve f u r I ce l a n d a i r Hönnunarskýrsla A u ð u n n Hra f n A l e xa n d e rsso n E l l e n S i g u rð a rd ó t t i r Í sa k G

  • Upload
    others

  • View
    2

  • Download
    0

Embed Size (px)

Citation preview

  • BSc í tölvunarfræði &

    BSc í tölvunarfræði með viðskiptafræði sem aukagrein

    MyWork Innri vefur Icelandair

    Hönnunarskýrsla

    Auðunn Hrafn Alexandersson Ellen Sigurðardóttir

    Ísak Grétarsson Þórður Örn Helgason

    Maí 2019

  • T-404-LOKA, 2019

    1. Inngangur 2

    2. Frumgerðir 3 2.1 Innskráning 3 2.2 Dashboard 3 2.3 Mínar upplýsingar 4 2.4 Beiðnir 4

    3. Fyrsta hönnun 5 3.1 Innskráning 5 3.2 Forsíða 5 3.3 Mínar upplýsingar 7

    4. Lokahönnun 8 4.1 Innskráning 8 4.2 Forsíða 9 4.3 Notendagluggi 10 4.4 Leit 11 4.5 Viðburðir 12 4.6 Uppáhalds 13 4.7 Mín síða 14 4.8 Fyrirtæki - Icelandair 15 4.9 Fyrirtæki - Policies 16 4.10 Staff Travel - Staff Travel 17 4.11 Staff Travel - Duty Travel 18 4.12 Staff Travel - Leisure Travel 19

    5. Hönnun fyrir snjallsíma 20 5.1 Forsíða - Snjallsími (hluti 1) 20 5.1 Forsíða - Snjallsími (hluti 2) 21 5.2 Notendagluggi - Snjallsími 22 5.3 Vefsíðustýring - Snjallsími 23 5.4 Leit - Snjallsími 24 5.5 Viðurðir - Snjallsími 25 5.6 Aðgerðarkassar - Snjallsími 26 5.7 Uppáhalds - Snjallsími 27 5.8 Mín síða - Snjallsími 28 5.9 Fyrirtæki - Snjallsími 29 5.10 Staff Travel - Staff Travel - Snjallsími 30

    6. Lokaorð 31

    1

  • T-404-LOKA, 2019

    1. Inngangur

    Hér verður farið yfir allt hönnunarferlið fyrir MyWork ásamt því að sýna lokahönnun og hönnun

    fyrir snjallsíma. Hönnuðurinn Aðalgeir Arnar Jónsson, verktaki hjá Icelandair, hannaði

    meirihlutann af MyWork með aðstoð frá nemendum. Þar sem sú hönnun sem ekki var fengin frá

    hönnuði hönnuðu nemendurnir sjálfir. Útlitið á síðunni var gert með icelandair.com vefinn í huga

    þar sem vefirnir áttu að vera sambærilegir í útliti. Margt bættist við hönnun eftir fundi með

    vörustjórum í gegnum ferlið þar sem margir góðir eiginleikar voru ræddir og aðrir verri teknir út.

    Hönnunarforritið Figma var aðalega notað við hönnun á síðunni.

    Skýrslan heldur utan um alla þróun sem hönnunin fór í gegnum alveg frá hráum frumgerðum til

    lokahönnunar.

    2

  • T-404-LOKA, 2019

    2. Frumgerðir Teymið hannaði frumgerðir (e. prototypes) af síðunni þar sem hönnuður Icelandair var enn að

    vinna í hönnun. Þetta eru þær megin síður sem teymið þurfti að skila af sér:

    2.1 Innskráning

    Hér skráir notandi sig inn.

    2.2 Dashboard

    Hér getur notandi valið hvaða kassa hann hefur með því að fara í stillingar. Það er hægt að gera

    síðuna persónulegri þar sem notandinn getur valið þá kassa sem henta honum.

    3

  • T-404-LOKA, 2019

    2.3 Mínar upplýsingar

    Hér sér notandi skráðar upplýsingar um sig og getur breytt þeim ásamt því að breyta eða setja

    mynd.

    2.4 Beiðnir

    Hér er hægt að sjá allar þær beiðnir sem hægt er að sækja um.

    4

  • T-404-LOKA, 2019

    3. Fyrsta hönnun Hér kemur hönnun frá hönnuði Icelandair. Hönnun á þessum tímapunkti var ekki komin lengra

    heldur en fyrir innskráningu, forsíðu og mínar upplýsingar.

    3.1 Innskráning

    Hér skráir notandi sig inn.

    5

  • T-404-LOKA, 2019

    3.2 Forsíða

    Hér er fyrsta síðan sem birtist eftir að notandi hefur skráð sig inn.

    6

  • T-404-LOKA, 2019

    3.3 Mínar upplýsingar

    Hér getur notandi séð skráðar upplýsingar um sig, ásamt því að geta breytt einhverjum

    upplýsingum um sig.

    7

  • T-404-LOKA, 2019

    4. Lokahönnun Hér kemur lokahönnun af MyWork.

    4.1 Innskráning

    Teymið tók út innskráningargluggann sem var gerður eftir hönnun og tengingin sett upp í

    staðinn við Azure Directory innskráningarkerfi fyrir Icelandair. Hér er núverandi útlitið á AD

    innskráningarglugganum.

    8

  • T-404-LOKA, 2019

    4.2 Forsíða

    Hér er fyrsta síðan sem birtist eftir að notandi hefur skráð sig inn.

    9

  • T-404-LOKA, 2019

    4.3 Notendagluggi

    Hér getur notandi séð að hann sé skráður inn, farið í dagatalið sitt, viðburði og skráð sig út.

    10

  • T-404-LOKA, 2019

    4.4 Leit

    Hér getur notandi notað leit til þess að finna það sem hann er að leita af.

    11

  • T-404-LOKA, 2019

    4.5 Viðburðir Hér getur notandi séð nánari upplýsingar um viðburð sem hann smellir á ásamt lista af öllum

    hinum fyrir neðan.

    12

  • T-404-LOKA, 2019

    4.6 Uppáhalds

    Hér getur notandi séð alla þá aðgerðarkassa sem eru í boði með því að smella á ‘See All’ undir

    ‘Favorites’ á forsíðu.

    13

  • T-404-LOKA, 2019

    4.7 Mín síða

    Hér getur notandi séð vinnuupplýsingar sem eru skráðar um hann.

    14

  • T-404-LOKA, 2019

    4.8 Fyrirtæki - Icelandair

    Hér getur notandi séð almenna aðgerðarkassa sem tengjast fyrirtækinu.

    15

  • T-404-LOKA, 2019

    4.9 Fyrirtæki - Policies

    Hér getur notandi séð þá aðgerðarkassa sem tengjast stefnum fyrirtækisins (e. policies).

    16

  • T-404-LOKA, 2019

    4.10 Staff Travel - Staff Travel

    Hér getur notandi fundið þá aðgerðarkassa sem hann þarf í sambandi við ‘staff travel’.

    17

  • T-404-LOKA, 2019

    4.11 Staff Travel - Duty Travel

    Hér getur notandi fundið þá aðgerðarkassa sem hann þarf í sambandi við ‘duty travel’.

    18

  • T-404-LOKA, 2019

    4.12 Staff Travel - Leisure Travel

    Hér getur notandi fundið þá aðgerðarkassa sem hann þarf í sambandi við ‘leisure travel’.

    19

  • T-404-LOKA, 2019

    5. Hönnun fyrir snjallsíma Hér er hönnun fyrir bæði snjallsíma og spjaldtölvur.

    5.1 Forsíða - Snjallsími (hluti 1) Hér er fyrsta síðan sem kemur eftir að notandi hefur skráð sig inn í snjallsíma.

    20

  • T-404-LOKA, 2019

    5.1 Forsíða - Snjallsími (hluti 2)

    21

  • T-404-LOKA, 2019

    5.2 Notendagluggi - Snjallsími Hér getur notandi séð að hann sé skráður inn, farið í dagatalið sitt, farið í viðburði og skráð sig

    út í snjallsíma.

    22

  • T-404-LOKA, 2019

    5.3 Vefsíðustýring - Snjallsími Hér getur notandi vafrað á milli síðna.

    23

  • T-404-LOKA, 2019

    5.4 Leit - Snjallsími Hér getur notandi leitað að því sem hann þarf að finna í snjallsíma.

    24

  • T-404-LOKA, 2019

    5.5 Viðurðir - Snjallsími Hér getur notandi séð nánar um viðburð sem hann smellir á ásamt öllum hinum fyrir neðan í

    snjallsíma.

    25

  • T-404-LOKA, 2019

    5.6 Aðgerðarkassar - Snjallsími Hér getur notandi séð alla mögulega aðgerðarkassa með því að smella á ‘See All’ undir

    ‘Favorites’ á forsíðu í snjallsíma.

    26

  • T-404-LOKA, 2019

    5.7 Uppáhalds - Snjallsími Hér getur notandi valið uppáhalds aðgerðarkassana sína.

    27

  • T-404-LOKA, 2019

    5.8 Mín síða - Snjallsími Hér getur notandi séð vinnu upplýsingar sem eru skráðar um hann í snjallsíma.

    28

  • T-404-LOKA, 2019

    5.9 Fyrirtæki - Snjallsími Hér getur notandi séð þá aðgerðarkassa sem tengjast fyrirtækinu í snjallsíma.

    29

  • T-404-LOKA, 2019

    5.10 Staff Travel - Staff Travel - Snjallsími Hér getur notandi fundið þá aðgerðarkassa sem hann þarf í sambandi við ‘staff travel’ í

    snjallsíma.

    30

  • T-404-LOKA, 2019

    6. Lokaorð Teymið náði að fylgja hönnun mjög vel, þrátt fyrir að hönnun barst oft seint og breyttist

    reglulega. Reglulegir fundir með hönnuði, vörustjórum og Scrum meistara reyndust góðir til þess

    að halda þróuninni áfram í rétta átt.

    Þegar teymið varð stopp vegna skorts á hönnun fóru meðlimir þess og hönnuðu þá hönnun sem

    vantaði upp á sjálfir. Teymið hefur því lært mikið tengt gerð hönnunar á MyWork verkefninu þar

    sem mikil vinna fór í hana.

    31